Af hverju er grasfóðrað gott fyrir þig?
Grasfóðrun hefur kosti sem hafa áhrif á heilsu og líðan þína.
Bragðmikið kjöt með lítið fituinnihald þ.a.l. lægra innihald hitaeininga og kólesteróls
Hagstætt hlutfall omega3 og omega6 (1 omega3 á móti 2 omega6.) Í kornfóðruðu er hlutfallið óhagstæðara, eða: 1 omega3 á móti14 omega6. Sýnt hefur verið fram á að neysla omega 3 dregur úr líkum á hjartasjúkdómum og að of mikið af omega 6 stuðlar að offitu.
Grasfóðrað nautakjöt inniheldur fjórum sinnum meira af E vítamini en í „hefðbundið“ nautakjöti.
Einnig ríkara af A vítamíni og B vítamínunum thiamin og riboflavin en hefðbundið nautakjöt.
Einungis afurðir af grasfóðruðum gripum innihalda CLA fitusýrur . CLA fitusýrurnar draga úr líkum á krabbameini og eru þ.a.l. mikilvægar forvarnir gegn krabbameini.
Grasfóðun er náttúruleg leið til að koma gripum í sláturstærð. Það er ekkert verið að stytta sér leið til að koma vörunni „eins fljótt og ódýrt og hægt er“ á markað. 
Hßls Ý Kjˇs|276 MosfellsbŠr|SÝmi 897-7017|www.hals.is|hals@hals.is
OpnunartÝmi Matarb˙rsins F÷studaga, 16:00 - 20:00|Laugardaga og sunnudaga 14:00 - 18:00