GRASFÓÐRAÐ HOLDANAUT AF ANGUS-GALLOWAY KYNI

Nautakjötið frá okkur hefur þá sérstöðu umfram mikið af því kjöti sem er í boði, að kjötið er af holdanautum sem eingöngu eru fóðraðir á grasi og heyi. Grasfóðrun gerir kjötið bragðmeira en kjöt úr hefðbundinni framleiðslu og efnainnihald er annarskonar.

Við seljum allt okkar nautakjöt í verslun á Hálsi og leggjum okkur fram við að bjóða sem fjölbreyttast úrval af nautakjöti.

Viljir þú kaupa úrvals nautakjöt þá verslar þú það milliliðalaust frá versluninni á Hálsi það tryggir gæðin .

Lesa meira um gripina okkar ( hér)