Við heitum Lisa Boije af Gennaes og Þórarinn Jónsson og erum bændur á bænum. Þórarinn er alinn upp á Hálsi en Lisa er frá Bern í Sviss. Við höfum bæði gaman af því að borða góðan mat, og sem betur fer er Lisa líka afbragðs kokkur.