"A la" Olgeir
1500gr Nauta Gúllas
Ca 6 - 800ml vatn
Bolli Tómat Pasatta + tómatpurre
2 rauðir laukar
4 hvítlauksrif
2 lárviðarlauf
1 stöngull sellery
1 stór gulrót
1 ts malaður svartur pipar
2 ts sjávar salt
3 ts paprika
1 ts reykt paprika
1 ts cummin
Fesk krydd
Rósmarin, origano, timian ca 10cm búnt bundið saman
1 flaska Bjór, Tosted Porter frá Einstök
Sósan á að vera meðal þykk og dökk
Laukur, hvítlaukur, Cellery, gulrót skorið smátt og svissað í olíu og smjöri í potti
Soðið vatn sett í pottin þegar grænmeti er klárt
Kjötið steikt í nokkrum atrennum og sett í pottinn
Hægri suðu komið á
Bjór settur útí
Soðið í rúma 2 tíma
Borðað með:
Gulrótum eða öðru litsterku grænmeti
kartöflumús